/page/2

Umfjöllun Djöflaeyjunnar (Ríkisútvarpið) um sýninguna FESTISVALL 3.5 í Artíma gallerí

Sýnt 18. desember síðastliðinn á Stöð 1. Þátturinn er í stjórn Godds (Guðmundur Oddur Magnússon).

art PARK(ing) Day í Artíma 20. október - 4. nóvember

      

                             

Verið velkomin á opnun sýningarinnar art PARK(ing) Day í Artíma, laugardaginn 20. Október kl. 16 í Artíma Gallerí, Skúlagötu 28 (innangengt af Nýló).

Sýningin er tileinkuð viðburðinum art PARK(ing) Day sem haldinn var á Óðinstorgi 21. september. Fjölmargir listamenn tóku þátt í því að umbreyta bílastæðinu í sýningarrými en verkin og sjónræn skrásetning á viðburðinum verða nú til sýnis í Artíma Gallerí. Með sýningunni er ákveðnum hring lokað þar sem myndlist sem var gert að standast veður og vinda í almenningsrými, er færð aftur inn í hið örugga sýningarrými. Spurningin um hvort að listin nái betur til almennings í almenningsrýminu eða sýningarrýminu vaknar í kjölfarið.
Heiðurinn að fyrstu framkvæmd PARK(ing) Day og útbreiðslu á hönnunarstofan Rebar í San Fransisco.  www.rebargroup.org.“ en deginum er fagnað um allan heim. Á þessum degi er bílastæðum breytt í almenningsrými og garða en markmiðið er að glæða stæðin lífi, fagna hinu óvænta og skapa umræðu um borgarlandslagið.

Listamenn:
Árni Þór Árnason, Björk Viggósdóttir, Dagbjört Drífa Thorlacius, Davíð Örn Halldórsson, Gjörningaþríeykið (Þórey Jónsdóttir, Harpa Dögg Kjartansdóttir & Kristjana Rós Guðjohnsen),Margrét M. Norðdahl, Hugsteypan (Þórdís Jóhannesdóttir & Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir), Hlynur Hallsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Ingimar Einarsson, Irene Ósk Bermudez og Rakel Jónsdóttir, Klara Þórhallsdóttir, Nicolas Kunysz, Ólöf Björg Björnsdóttir, Ragnhildur Jóhanns, Þorvaldur Jónsson og Þórunn Inga Gísladóttir.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Boðið verður upp á Martini Orange delight.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Sýningin stendur til og með 4. Nóvember og verður opin þriðjudaga til föstudaga frá kl. 13-17 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-17.

Sýningarstjóri er Berglind Helgadóttir
Verkefnastjóri art PARK(ing) Day viðburðarins er Harpa Dögg Kjartansdóttir

  Artíma gallerí er sýningarstjórarekið nemendagallerí, stofnað af listfræðinemum Háskóla Íslands í fyrravetur. Í galleríinu gefst listfræði- og safnafræðinemum mikilvægt tækifæri til að kynnast starfsemi gallería, koma að undirbúningsferli sýninga. Galleríið hefur farið vel af stað og komið sterkt að í uppbyggingu á myndlistarvettvangi Reykjavíkurborgar með nýjum vinkli. 

Frekari upplýsingar:
https://www.facebook.com/pages/PARKing-DAY-%C3%A1-%C3%93%C3%B0instorgi/345664065520432
https://www.facebook.com/artimagalleri
http://artimagalleri.tumblr.com/

 

 Við viljum þakka eftirtöldum aðilum:

call

Geðveik list

Þann 6. október næstkomandi opnar sýningin „Geðveik list” í Artíma Gallerí, Skúlagötu 28. (Gengið inn í gegnum NÝLÓ)

Um þessar mundir heldur Artíma Gallerí uppá eins árs afmæli. Galleríið er sýningastjórarekið gallerí af nemum við Háskóla Íslands en markmið þess er að vera vettvangur nemenda til sýningastjórnar. Galleríið var stofnað af frumkvæði nokkurra nemenda í listfræði og hefur á stuttum tíma skapað sér sess sem sýningarrými fyrir grasrótarstarfsemi í listum. Í Artíma Gallerí fá nemendur tækifæri til að prófa sig áfram, skapa ný tengsl, gera tilraunir og kynnast ferli sýninga. Allir nemendur við Háskóla Íslands geta orðið meðlimir í Artíma Gallerí og tekið þátt í starfseminni. Hægt er að gerast meðlimur hvenær sem er yfir skólaárið.

Opnunarsýning gallerísins í ár er í samstarfi við alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn sem er tíu ára í ár. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum með það að markmiði að sporna við fordómum samfélagsins.

Fimmtán listamenn með ýmiskonar geðraskanir taka þátt í sýningunni en fimm sýningastjórar frá Artíma Gallerí stýra sýningunni. Sýning með svo mörgum þáttakendum er krefjandi, bæði fyrir listamenn og sýningastjóra, sem gerir útkomunina spennandi á að líta. Á sýningunni ber að sjá olíumálverk, blýantsteikningar, ljósmyndir, þrívíð verk o.m.fl.

Sýningin opnar í 6. október nk. klukkan 17:00 og er opin þriðjudaga - sunnudaga frá 12:00 - 17:00 t.o.m. 14. október nk.

ARTÍMAsmartím kynnir „NÆLONSOKKAR og HORN“

ARTÍMAsmartím kynnir „NÆLONSOKKAR og HORN“

VERIÐ velkomin á sýningu Gunnars Helga og Ólafar Dómhildar í Artíma Gallerí næstkomandi laugardag þann 25. ágúst kl. 16-19.

Á sýningunni verða ný verk Ólafar Dómhildar og Gunnars Helga leidd saman.

Í sameiningu mynda þau spennandi heild með ólíkri sýn út frá hugmyndum sínum um einstaklinginn, staðalmyndir og kynjahugmyndir ólíkra einstaklinga í nútímasamfélagi.

ÓLÖF Dómhildur er fædd árið 1981. Hún útskrifaðist af myndlistarbraut  frá Listaháskólanum í Reykjavík árið 2006 og af ljósmyndabraut frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2008 . Ólöf Dómhildur hefur unnið mikið með ljósmyndina sem miðil og í verkum sínum skoðar hún staðalímyndir og kynjaðar samfélagshugmyndir. Á sýningunni verða ljósmyndaverk eftir hana ásamt hljóðverki og innsetningu. Með myndlistinni starfar hún um þessar mundir sem verkefnastjóri hjá menningarmiðstöðinni Edinborg á Ísafirði.

GUNNAR Helgi er fæddur árið 1981 og útskrifaðist af myndlistarbraut frá Listaháskóla Íslands árið 2006. Gunnar Helgi hefur einkum unnið með sjálfsmyndina og ímynd karlmennskunnar í verkum sínum. Hann starfaði sem sýningarstjóri og verkefnastjóri hjá Listasal Mosfellsbæjar jafnframt því að vinna að eigin myndlist. Gunnar Helgi hefur unnið innsetningar og vatnslitaverk að undanförnu og sýnir ný verk á sýningunni „Nælonsokkar og horn“.

Sýningarstjóri er Ástríður Magnúsdóttir. Ástríður  útskrifaðist frá myndlistarbraut Listaháskóla Íslands árið 2008 og er nemandi á 3. ári í listfræði og kynjafræði við Háskóla Íslands.

ARTÍMA Gallerí er rekið af nemendum við Háskóla Íslands. Galleríið hefur það að meginmarkmiði að vera lærdómsvettvangur fyrir listfræðinema og aðra nema sem hafa áhuga á listum, menningu, sýningarstjórnun og starfsreynslu á því sviði. Artíma Gallerí hefur verið starfrækt frá haustinu 2011 og hefur á stuttum tíma skapað sér sess sem sýningarrými fyrir grasrótarstarfsemi í listum.

Sýningin stendur yfir frá 25. ágúst til 2. september 2012. Artíma Gallerí er staðsett á Skúlagötu 28 í Reykjavík, innangengt frá Nýlistasafninu. Opnunartími, sjá opnunartíma NÝLÓ, http://www.nylo.is/

Nánari upplýsingar er að finna á:

https://www.facebook.com/events/510381625642191/

http://artimagalleri.tumblr.com/                                                    

 

Allir velkomnir!    

 

Myndir frá samsýningu sýningastjóra Artíma gallerís 2012 ::: fyrsta sýning nýs sýningartímabils.

Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar nýs sýningartímabils Artíma gallerís

Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar nýs sýningartímabils Artíma gallerís Laugardaginn 16. júní kl. 17 Skúlagötu 28 (sami inngangur og Nýló) … artimagalleri.tumblr.com ————————————————————————- Til að marka upphaf nýs sýningartímabils verður samsýning sýningastjóra í Artíma gallerí. Sýningastjórar hafa valið verk frá ýmsum listamönnum út frá eigin forsendum. Sýningastjórar: Alexander Jean Edvard Le Sage de Fontenay Berglind Helgadóttir Halla Björk Kristjánsdóttir Hildur Rut Halblaub Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt

Listamenn:

Anne Herzog
Björn Loki Björnsson
Erik Hirt
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir
Hrafnkell Sigurðsson
Logi Leó Gunnarsson
Myrra Leifsdóttir
Nína Tryggvadóttir

Þér og þínum er hér með boðið á Kvöld hinna glötuðu verka og verka sem enn eru föst í formi hugmyndar sem verður þann 6 júní í Artíma Gallerý kl 19:30  kvöld þetta er númer 2 í röð margra þar sem listamenn sýna verk sem hafa ekki verið sýnd á Íslandi, eru endurgerð eða hreinlega eru enþá á hugmyndarstigi. … Það kostar 500 kr inn enn sá peningur rennur óspart til listamanna kvöldsins. Listamenn kvöldsins eru: Saga Sigurðardóttir Erik Hirt Sigrún Guðmundsdóttir Katrín I K H J Hirt Eva Ísleifsdóttir og fl…… Kvöld hinna glötuðu verka eru ætluð til þess að safna gögnum um verk sem gerð hafa verið og engar heimildir eru til um, sem hafa kannski aldrei verið framin, eða þá ný verk sem ennþá eru á hugmyndarstiginu.Þessi kvöld eru líka ætluð til þess að rannsaka hvernig ný form af tímabundsleika (temporality) verða til og endurramma hugmyndir um gagnasöfnun. Og við getum einnig velt þessu fyrir okkur: Hvernig gjörningarlist, sem verður til milli “líkamlegrar tjáningar” og “sálrænnar reynslu áhorfandans og listamanns af því sem mun gerast”, er síðan sýnd sem listaverk (artifact) í galleríi, vefsíðu eða inni á listastofnun. Það er vandmeðfarið að greina kjarna gjörningarlistar. Hvernig fer það fram og hvað gerist þegar gjörningar eru endurgerðir? Erum við að búa til veikar kópíur þegar við fremjum gjörning sem við höfum framið áður? Og maður getur líka spurt sig hvort gjörningur sem framinn hefur verið sé einungis æfing fyrir þann sem verður framinn seinna. Eða fer endurgerð á gjörningi upp á móti kjarna gjörningarlistar? Kannski eru þetta allt kópíur; því listaverk eru kópíur eða endurgerðir af raunveruleikanum. Þá er hver endurgerð öðruvísi og gefur þann möguleika að skapa nýja reynslu og sögu. Með kveðju Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir In english The night of the lost artwork and artworks that have only remained an idea, The nights of the lost artwork are meant to gather and collect documentation of performance art that have not been showed in Iceland, have not been showed at all or new work that is still just an idea. These nights are also meant to research how new forms of temporality re-frame and re-examine ideas about documentation. And we can also ask ourselves; How performance art, which is something that happens between ‘physical expression’ and ‘the viewer and the artist psychological experience of what is about to become’ is presented as an artifact. Analyzing the core of performance art is very tricky. How does one re-enact a performance and what happens to the performance when it is re-created? Are we making weak copies when we re-create a performance work that we have performed before? Or you could also ask yourself was the original performance only a rehearsal for the second one? Is re-creating performance going against it´s own ontology? Maybe it´s all copies; works of art are copies or recreations of nature (reality). But given that we can suggest that every copy is different, we are giving a chance to create new experiences and history. With all the best Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir Artíma gallerý BYOB
Þér og þínum er hér með boðið á Kvöld hinna glötuðu verka og verka sem enn eru föst í formi hugmyndar
sem verður þann 6 júní í Artíma Gallerý kl 19:30 

kvöld þetta er númer 2 í röð margra þar sem listamenn sýna verk sem hafa ekki verið sýnd á Íslandi, eru endurgerð eða hreinlega eru enþá á hugmyndarstigi.

Það kostar 500 kr inn enn sá peningur rennur óspart til listamanna kvöldsins.

Listamenn kvöldsins eru:
Saga Sigurðardóttir
Erik Hirt
Sigrún Guðmundsdóttir
Katrín I K H J Hirt
Eva Ísleifsdóttir
og fl……

Kvöld hinna glötuðu verka eru ætluð til þess að safna gögnum um verk sem gerð hafa verið og engar heimildir eru til um, sem hafa kannski aldrei verið framin, eða þá ný verk sem ennþá eru á hugmyndarstiginu.Þessi kvöld eru líka ætluð til þess að rannsaka hvernig ný form af tímabundsleika (temporality) verða til og endurramma hugmyndir um gagnasöfnun. Og við getum einnig velt þessu fyrir okkur: Hvernig gjörningarlist, sem verður til milli “líkamlegrar tjáningar” og “sálrænnar reynslu áhorfandans og listamanns af því sem mun gerast”, er síðan sýnd sem listaverk (artifact) í galleríi, vefsíðu eða inni á listastofnun.

Það er vandmeðfarið að greina kjarna gjörningarlistar. Hvernig fer það fram og hvað gerist þegar gjörningar eru endurgerðir? Erum við að búa til veikar kópíur þegar við fremjum gjörning sem við höfum framið áður? Og maður getur líka spurt sig hvort gjörningur sem framinn hefur verið sé einungis æfing fyrir þann sem verður framinn seinna. Eða fer endurgerð á gjörningi upp á móti kjarna gjörningarlistar? Kannski eru þetta allt kópíur; því listaverk eru kópíur eða endurgerðir af raunveruleikanum. Þá er hver endurgerð öðruvísi og gefur þann möguleika að skapa nýja reynslu og sögu.

Með kveðju Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir

In english

The night of the lost artwork and artworks that have only remained an idea, The nights of the lost artwork are meant to gather and collect documentation of performance art that have not been showed in Iceland, have not been showed at all or new work that is still just an idea. These nights are also meant to research how new forms of temporality re-frame and re-examine ideas about documentation. And we can also ask ourselves; How performance art, which is something that happens between ‘physical expression’ and ‘the viewer and the artist psychological experience of what is about to become’ is presented as an artifact.

Analyzing the core of performance art is very tricky. How does one re-enact a performance and what happens to the performance when it is re-created? Are we making weak copies when we re-create a performance work that we have performed before? Or you could also ask yourself was the original performance only a rehearsal for the second one? Is re-creating performance going against it´s own ontology? Maybe it´s all copies; works of art are copies or recreations of nature (reality). But given that we can suggest that every copy is different, we are giving a chance to create new experiences and history.

With all the best Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir

Artíma gallerý
BYOB

Heil/l og sæl/l kæri  listamaður 

Við óskum eftir þáttöku þinni á tilrauna gjörninga kvöldi nr 2 í Artíma gallerý þann 6 júní 2012.
Viðburður er hugsaður sem vettvangur fyrir verk sem enginn veit um og eða verk sem hafa ekki enþá fengið tækifæri á að verða til. Kvöldið í heild sinni verður um 3 tímar á lengd og allt sem fer fram verður tekið upp, heimildaskráð. Katrín ásamt fleirum er að vinna að sjónrænni framleiðslu á íslenskri myndlist og kemur til með að taka smá viðtal við hvern og einn listamann sem kemur fram.
Allt efnið verður síðan sett sama í þátt sem verður sýndur á contemporary.is sem er vefsíða sem inniheldur bara myndlistartengd sjónvarpsefni um íslenska myndlist. Kvöldið á að vera afslappað, við sjáum þetta sem einskonar frásagnar kvöld: (eins og Nýló og Víðsjá hafa gert). Gagnasöfnun á gjörningum. Auglýsingar og tilkynningar fyrir viðburðinn fara af stað á mánudaginn og þá verður kominn mynd á þann hóp listamanna sem ákveða að taka þátt.
Við vonumst eftir þinni þáttöku.
Endilega láttu okkur vita sem fyrst í tölvupósti 
Katrín & Eva & Artíma gallerí
Kvöld hinna glötuðu verka eru ætluð til þess að safna gögnum um verk sem gerð hafa verið og engar heimildir eru til um, sem hafa kannski aldrei verið framin, eða þá ný verk sem ennþá eru á hugmyndarstiginu.
Þessi kvöld eru líka ætluð til þess að rannsaka hvernig ný form af tímabundsleika (temporality) verða til og endurramma hugmyndir um gagnasöfnun. Og við getum einnig velt þessu fyrir okkur: Hvernig gjörningarlist, sem verður til milli “líkamlegrar tjáningar” og “sálrænnar reynslu áhorfandans og listamanns af því sem mun gerast”, er síðan sýnd sem listaverk (artifact) í galleríi, vefsíðu eða inni á listastofnun. Það er vandmeðfarið að greina kjarna gjörningarlistar. Hvernig fer það fram og hvað gerist þegar gjörningar eru endurgerðir? Erum við að búa til veikar kópíur þegar við fremjum gjörning sem við höfum framið áður?

Og maður getur líka spurt sig hvort gjörningur sem framinn hefur verið sé einungis æfing fyrir þann sem verður framinn seinna. Eða fer endurgerð á gjörningi upp á móti kjarna gjörningarlistar? Kannski eru þetta allt kópíur; því listaverk eru kópíur eða endurgerðir af raunveruleikanum. Þá er hver endurgerð öðruvísi og gefur þann möguleika að skapa nýja reynslu og sögu.

Með kveðju Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir
In english  
The night of the lost artwork and artworks that have only remained an idea The nights of the lost artwork are meant to gather and collect documentation of performance art that have not been showed in Iceland, have not been showed at all or new work that is still just an idea. These nights are also meant to research how new forms of temporality re-frame and re-examine ideas about documentation. And we can also ask ourselves; How performance art, which is something that happens between ‘physical expression’ and ‘the viewer and the artist psychological experience of what is about to become’ is presented as an artifact. Analyzing the core of performance art is very tricky. How does one re-enact a performance and what happens to the performance when it is re-created? Are we making weak copies when we re-create a performance work that we have performed before? Or you could also ask yourself was the original performance only a rehearsal for the second one? Is re-creating performance going against it´s own ontology? Maybe it´s all copies; works of art are copies or recreations of nature (reality). But given that we can suggest that every copy is different, we are giving a chance to create new experiences and history. With all the best Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir 

Næstkomandi laugardag, 26. maí kl.15, verður listamannaspjall vegna sýningarinnar „Texti um listaverk er sjálfstætt verk“.

///

Sýningin Texti um lisaverk er sjálfstætt verk er hugarfóstur Katrínu I. Jónsdóttur Hjördísardóttur myndlistarmanns. Verkefnið hófst á því að Katrín óskaði eftir þátttöku frá meðlimum Atríma gallerí sem eru allt nemendur í Listfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið sjálft þ.e. upphafsferli sýningarinnar, var ósk Katrínar að biðja áhugasama um að skrifa texta út frá hennar eigin verkum sem eru frá tímabilinu 2009 – 2012.

Út frá þessu verkefni spratt ákveðin tilraun þar sem útkoman var ekki fyrirsjáanleg fyrr en í lok ferlisins. Þessi tilraun sem sækir sinn innblástur út frá því sjónarmiði að upplifun og túlkun, ásamt textagerð í þessu samhengi, getur verið ótrúlega einstaklingsbundin – enginn einn skilningur, nálgun eða túlkun getur verið rétt eða röng fyrir hvert og eitt listaverk.

Katrín kynnti eigin verk fyrir þátttökum með það að leiðarljósi að hver og einn mundi því nálgast verk hennar út frá eigin forsendum. Út frá þessari nálgun verður útkoman óráðin og ólík. Textarnir verða sýndir sem sjálfstæð verk á sýningunni sem og kjarni hennar.
Með þessu kollvarpar Katrín hlutverkaskipuninni í þessari sýningu. Hún sem listamaður gegnir hlutverkinu sýningarstjóri og texaverk meðlima Atríma gallerís verða að sjálfstæðum verkum ásamt að höfundar þeirra fara í hlutverk listamanna.


Sýningarstjórar / myndlistamenn:
Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Halla Björk Kristjánsdóttir, Hildur Jörundsdóttir, Sólveig Ása B. Tryggvadóttir og Þuríður Sverrisdóttir.Hildur Rut Halblaub
Kynningarfulltrúi.

Texti um myndlistaverk er sjálfstætt verk

Næstkomandi laugardag, 26. maí kl.15, verður listamannaspjall vegna sýningarinnar „Texti um listaverk er sjálfstætt verk“.

///

Sýningin Texti um lisaverk er sjálfstætt verk er hugarfóstur Katrínu I. Jónsdóttur Hjördísardóttur myndlistarmanns. Verkefnið hófst á því að Katrín óskaði eftir þátttöku frá meðlimum Atríma gallerí sem eru allt nemendur í Listfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið sjálft þ.e. upphafsferli sýningarinnar, var ósk Katrínar að biðja áhugasama um að skrifa texta út frá hennar eigin verkum sem eru frá tímabilinu 2009 – 2012.

Út frá þessu verkefni spratt ákveðin tilraun þar sem útkoman var ekki fyrirsjáanleg fyrr en í lok ferlisins. Þessi tilraun sem sækir sinn innblástur út frá því sjónarmiði að upplifun og túlkun, ásamt textagerð í þessu samhengi, getur verið ótrúlega einstaklingsbundin – enginn einn skilningur, nálgun eða túlkun getur verið rétt eða röng fyrir hvert og eitt listaverk.

Katrín kynnti eigin verk fyrir þátttökum með það að leiðarljósi að hver og einn mundi því nálgast verk hennar út frá eigin forsendum. Út frá þessari nálgun verður útkoman óráðin og ólík. Textarnir verða sýndir sem sjálfstæð verk á sýningunni sem og kjarni hennar.
Með þessu kollvarpar Katrín hlutverkaskipuninni í þessari sýningu. Hún sem listamaður gegnir hlutverkinu sýningarstjóri og texaverk meðlima Atríma gallerís verða að sjálfstæðum verkum ásamt að höfundar þeirra fara í hlutverk listamanna.


Sýningarstjórar / myndlistamenn:
Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Halla Björk Kristjánsdóttir, Hildur Jörundsdóttir, Sólveig Ása B. Tryggvadóttir og Þuríður Sverrisdóttir.Hildur Rut Halblaub
Kynningarfulltrúi.

MEET THE LOCALS

//English version below//

MEET THE LOCALS 4. – 6. maí 2012

Artíma gallerí, Skúlagötu 28 (innangengt af Nýlistasafninu)

Opnun föstudaginn 4. maí kl. 17

Sýningin verður opin frá 5. – 6. maí, frá kl. 12 – 17

Sýningarstjóraspjall verður sunnudaginn 6. maí kl. 15

MEET THE LOCALS er íslenskt og skoskt samstarfsverkefni sem efnt var til af myndlistarkonunum Evu Ísleifsdóttur og Rakel McMahon. Markmið þessa samstarfsverkefnis, sem væri best lýst sem listamannaskipti, er að mynda sýningarvettvang þar sem íslenskir og nú skoskir listamenn heimsækja landið, kynnast þjóðinni og vinna í kjölfarið að samsýningu á erlendum grundvelli. Undanfara sýningarinnar var ýtt úr vör í september 2011 þegar fimm íslenskir myndlistarmenn opnuðu sýningu í The Old Abulance Depot í Edinborg undir yfirskriftinniMY FRIEND THE FOREIGNER. Núna í maí sækja fimm skoskir listamenn Ísland heim, það eru þau; Alisa Lochhead, Katie Orton, Luke Cooke-Yarborough, Shona Macnaughton og Calvin Laing.

MEET THE LOCALS opnar 4. maí í Artíma gallerí og mun sýna verk þessara fimm skosku listmanna. Með verkum sínum taka listamennirnir á yfirskrift sýningarinnar og fjalla meðal annars um staðbundna sjálfsímynd og menningu, umhverfisþætti og sjálfbærni og hvernig lönd framandgera eigin menningu erlendis, því má gera má ráð fyrir fjölbreyttri sýningu.

Sunnudaginn 6. maí verður haldið listamannaspjall í umsjón þeirra Hildar Rutar og Karinu Hanney, gefst þá áhorfendum tækifæri til að spyrja listmennina um sýninguna og aðkomu þeirra að verkefninu. Eva og Rakel verða einnig á staðnum til þess að svara spurningum varðandi aðdraganda og framhald verkefnisins. Sýningin stendur aðeins til 6. maí. Verið hjartanlega velkomin!

Sýningarstjórar sýningarinnar eru þær Eva Ísleifsdóttir, Hildur Rut Halblaub, Karina Hanney Marrero og Rakel McMahon.


Read More

(Source: myfriendtheforeigner)

Stórfengleg smælki / Enormous Small items


Verið hjartanlega velkomin á sýninguna Stórfengleg smælki / Enormous Small items eftir Sigurrós Svövu Ólafsdóttur. Sýningin opnar kl: 20:00 þann 20. apríl (Sumardaginn annan) í Artíma gallerí Skúlagötu 28 (innangegnt af Nýló). Sýningarstjóri sýningarinnar er Karina Hanney Marrero.

Í verkum Sigurrósar Svövu Ólafsdóttur kennir ýmissa grasa, hún vinnur með blandaðri tækni og nýtur þess að flakka á milli miðla, efna og stærðarhlutfalla. Stílbrögð listkonunnar endurspegla nálgun hennar á eigið umhverfi, þar sem fínlegir hlutir, lífræn form, munstur og andstæðupör eiga huga hennar allan. Á sýningunni Stórfengleg smælki / Enormous Small Items leikur Sigurrós sér að því að flakka, í efnislegum og huglægum skilningi, á milli micró- og macrócosmósa, þar sem hið smáa umbreytist í hið stóra.

Frekari upplýsingar um listakonuna má finna á: www.sigurrosola.com

————————————————————————-
Opnunartímar:

Fös. 20. apríl - 20:00-22:00 - Opnun
Lau. 21. apríl - 12:00-17:00
Sun. 22. apríl – 12:00-17:00
Þri. 24. apríl - 13:00-17:00
Mið. 25. apríl - 13:00-17:00 
Fim. 26. apríl - 13:00-17:00
Fös. 27. apríl - 13:00-17:00
Lau. 28. apríl - 12:00-17:00
Sun. 29. apríl - 12:00-17:00 – Síðasti sýningardagurinn
————————————————————————-

Artíma gallerí sýningarstjórarekið nemendagallerí. Í galleríinu gefst listfræði/safnafræðinemum veigamikið tækifæri til að kynnast gallerí starfsemi og koma að undirbúningsferli sýninga og taka jafnframt virkan þátt í uppbygginu á myndlistarvettvangi Reykjavíkurborgar. Artíma gallerí er sýningarstjóra rekið gallerí og skapar þar með nýjan vinkil í þróun samtímalistar.

Frekari upplýsingar um Artíma má finna á: http://artimagalleri.tumblr.com/


Umfjöllun Djöflaeyjunnar (Ríkisútvarpið) um sýninguna FESTISVALL 3.5 í Artíma gallerí

Sýnt 18. desember síðastliðinn á Stöð 1. Þátturinn er í stjórn Godds (Guðmundur Oddur Magnússon).

art PARK(ing) Day í Artíma 20. október - 4. nóvember

      

                             

Verið velkomin á opnun sýningarinnar art PARK(ing) Day í Artíma, laugardaginn 20. Október kl. 16 í Artíma Gallerí, Skúlagötu 28 (innangengt af Nýló).

Sýningin er tileinkuð viðburðinum art PARK(ing) Day sem haldinn var á Óðinstorgi 21. september. Fjölmargir listamenn tóku þátt í því að umbreyta bílastæðinu í sýningarrými en verkin og sjónræn skrásetning á viðburðinum verða nú til sýnis í Artíma Gallerí. Með sýningunni er ákveðnum hring lokað þar sem myndlist sem var gert að standast veður og vinda í almenningsrými, er færð aftur inn í hið örugga sýningarrými. Spurningin um hvort að listin nái betur til almennings í almenningsrýminu eða sýningarrýminu vaknar í kjölfarið.
Heiðurinn að fyrstu framkvæmd PARK(ing) Day og útbreiðslu á hönnunarstofan Rebar í San Fransisco.  www.rebargroup.org.“ en deginum er fagnað um allan heim. Á þessum degi er bílastæðum breytt í almenningsrými og garða en markmiðið er að glæða stæðin lífi, fagna hinu óvænta og skapa umræðu um borgarlandslagið.

Listamenn:
Árni Þór Árnason, Björk Viggósdóttir, Dagbjört Drífa Thorlacius, Davíð Örn Halldórsson, Gjörningaþríeykið (Þórey Jónsdóttir, Harpa Dögg Kjartansdóttir & Kristjana Rós Guðjohnsen),Margrét M. Norðdahl, Hugsteypan (Þórdís Jóhannesdóttir & Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir), Hlynur Hallsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Ingimar Einarsson, Irene Ósk Bermudez og Rakel Jónsdóttir, Klara Þórhallsdóttir, Nicolas Kunysz, Ólöf Björg Björnsdóttir, Ragnhildur Jóhanns, Þorvaldur Jónsson og Þórunn Inga Gísladóttir.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Boðið verður upp á Martini Orange delight.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

Sýningin stendur til og með 4. Nóvember og verður opin þriðjudaga til föstudaga frá kl. 13-17 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-17.

Sýningarstjóri er Berglind Helgadóttir
Verkefnastjóri art PARK(ing) Day viðburðarins er Harpa Dögg Kjartansdóttir

  Artíma gallerí er sýningarstjórarekið nemendagallerí, stofnað af listfræðinemum Háskóla Íslands í fyrravetur. Í galleríinu gefst listfræði- og safnafræðinemum mikilvægt tækifæri til að kynnast starfsemi gallería, koma að undirbúningsferli sýninga. Galleríið hefur farið vel af stað og komið sterkt að í uppbyggingu á myndlistarvettvangi Reykjavíkurborgar með nýjum vinkli. 

Frekari upplýsingar:
https://www.facebook.com/pages/PARKing-DAY-%C3%A1-%C3%93%C3%B0instorgi/345664065520432
https://www.facebook.com/artimagalleri
http://artimagalleri.tumblr.com/

 

 Við viljum þakka eftirtöldum aðilum:

call

Geðveik list

Þann 6. október næstkomandi opnar sýningin „Geðveik list” í Artíma Gallerí, Skúlagötu 28. (Gengið inn í gegnum NÝLÓ)

Um þessar mundir heldur Artíma Gallerí uppá eins árs afmæli. Galleríið er sýningastjórarekið gallerí af nemum við Háskóla Íslands en markmið þess er að vera vettvangur nemenda til sýningastjórnar. Galleríið var stofnað af frumkvæði nokkurra nemenda í listfræði og hefur á stuttum tíma skapað sér sess sem sýningarrými fyrir grasrótarstarfsemi í listum. Í Artíma Gallerí fá nemendur tækifæri til að prófa sig áfram, skapa ný tengsl, gera tilraunir og kynnast ferli sýninga. Allir nemendur við Háskóla Íslands geta orðið meðlimir í Artíma Gallerí og tekið þátt í starfseminni. Hægt er að gerast meðlimur hvenær sem er yfir skólaárið.

Opnunarsýning gallerísins í ár er í samstarfi við alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn sem er tíu ára í ár. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum með það að markmiði að sporna við fordómum samfélagsins.

Fimmtán listamenn með ýmiskonar geðraskanir taka þátt í sýningunni en fimm sýningastjórar frá Artíma Gallerí stýra sýningunni. Sýning með svo mörgum þáttakendum er krefjandi, bæði fyrir listamenn og sýningastjóra, sem gerir útkomunina spennandi á að líta. Á sýningunni ber að sjá olíumálverk, blýantsteikningar, ljósmyndir, þrívíð verk o.m.fl.

Sýningin opnar í 6. október nk. klukkan 17:00 og er opin þriðjudaga - sunnudaga frá 12:00 - 17:00 t.o.m. 14. október nk.

ARTÍMAsmartím kynnir „NÆLONSOKKAR og HORN“

ARTÍMAsmartím kynnir „NÆLONSOKKAR og HORN“

VERIÐ velkomin á sýningu Gunnars Helga og Ólafar Dómhildar í Artíma Gallerí næstkomandi laugardag þann 25. ágúst kl. 16-19.

Á sýningunni verða ný verk Ólafar Dómhildar og Gunnars Helga leidd saman.

Í sameiningu mynda þau spennandi heild með ólíkri sýn út frá hugmyndum sínum um einstaklinginn, staðalmyndir og kynjahugmyndir ólíkra einstaklinga í nútímasamfélagi.

ÓLÖF Dómhildur er fædd árið 1981. Hún útskrifaðist af myndlistarbraut  frá Listaháskólanum í Reykjavík árið 2006 og af ljósmyndabraut frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2008 . Ólöf Dómhildur hefur unnið mikið með ljósmyndina sem miðil og í verkum sínum skoðar hún staðalímyndir og kynjaðar samfélagshugmyndir. Á sýningunni verða ljósmyndaverk eftir hana ásamt hljóðverki og innsetningu. Með myndlistinni starfar hún um þessar mundir sem verkefnastjóri hjá menningarmiðstöðinni Edinborg á Ísafirði.

GUNNAR Helgi er fæddur árið 1981 og útskrifaðist af myndlistarbraut frá Listaháskóla Íslands árið 2006. Gunnar Helgi hefur einkum unnið með sjálfsmyndina og ímynd karlmennskunnar í verkum sínum. Hann starfaði sem sýningarstjóri og verkefnastjóri hjá Listasal Mosfellsbæjar jafnframt því að vinna að eigin myndlist. Gunnar Helgi hefur unnið innsetningar og vatnslitaverk að undanförnu og sýnir ný verk á sýningunni „Nælonsokkar og horn“.

Sýningarstjóri er Ástríður Magnúsdóttir. Ástríður  útskrifaðist frá myndlistarbraut Listaháskóla Íslands árið 2008 og er nemandi á 3. ári í listfræði og kynjafræði við Háskóla Íslands.

ARTÍMA Gallerí er rekið af nemendum við Háskóla Íslands. Galleríið hefur það að meginmarkmiði að vera lærdómsvettvangur fyrir listfræðinema og aðra nema sem hafa áhuga á listum, menningu, sýningarstjórnun og starfsreynslu á því sviði. Artíma Gallerí hefur verið starfrækt frá haustinu 2011 og hefur á stuttum tíma skapað sér sess sem sýningarrými fyrir grasrótarstarfsemi í listum.

Sýningin stendur yfir frá 25. ágúst til 2. september 2012. Artíma Gallerí er staðsett á Skúlagötu 28 í Reykjavík, innangengt frá Nýlistasafninu. Opnunartími, sjá opnunartíma NÝLÓ, http://www.nylo.is/

Nánari upplýsingar er að finna á:

https://www.facebook.com/events/510381625642191/

http://artimagalleri.tumblr.com/                                                    

 

Allir velkomnir!    

 

Myndir frá samsýningu sýningastjóra Artíma gallerís 2012 ::: fyrsta sýning nýs sýningartímabils.

Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar nýs sýningartímabils Artíma gallerís

Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar nýs sýningartímabils Artíma gallerís Laugardaginn 16. júní kl. 17 Skúlagötu 28 (sami inngangur og Nýló) … artimagalleri.tumblr.com ————————————————————————- Til að marka upphaf nýs sýningartímabils verður samsýning sýningastjóra í Artíma gallerí. Sýningastjórar hafa valið verk frá ýmsum listamönnum út frá eigin forsendum. Sýningastjórar: Alexander Jean Edvard Le Sage de Fontenay Berglind Helgadóttir Halla Björk Kristjánsdóttir Hildur Rut Halblaub Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt

Listamenn:

Anne Herzog
Björn Loki Björnsson
Erik Hirt
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir
Hrafnkell Sigurðsson
Logi Leó Gunnarsson
Myrra Leifsdóttir
Nína Tryggvadóttir

Þér og þínum er hér með boðið á Kvöld hinna glötuðu verka og verka sem enn eru föst í formi hugmyndar sem verður þann 6 júní í Artíma Gallerý kl 19:30  kvöld þetta er númer 2 í röð margra þar sem listamenn sýna verk sem hafa ekki verið sýnd á Íslandi, eru endurgerð eða hreinlega eru enþá á hugmyndarstigi. … Það kostar 500 kr inn enn sá peningur rennur óspart til listamanna kvöldsins. Listamenn kvöldsins eru: Saga Sigurðardóttir Erik Hirt Sigrún Guðmundsdóttir Katrín I K H J Hirt Eva Ísleifsdóttir og fl…… Kvöld hinna glötuðu verka eru ætluð til þess að safna gögnum um verk sem gerð hafa verið og engar heimildir eru til um, sem hafa kannski aldrei verið framin, eða þá ný verk sem ennþá eru á hugmyndarstiginu.Þessi kvöld eru líka ætluð til þess að rannsaka hvernig ný form af tímabundsleika (temporality) verða til og endurramma hugmyndir um gagnasöfnun. Og við getum einnig velt þessu fyrir okkur: Hvernig gjörningarlist, sem verður til milli “líkamlegrar tjáningar” og “sálrænnar reynslu áhorfandans og listamanns af því sem mun gerast”, er síðan sýnd sem listaverk (artifact) í galleríi, vefsíðu eða inni á listastofnun. Það er vandmeðfarið að greina kjarna gjörningarlistar. Hvernig fer það fram og hvað gerist þegar gjörningar eru endurgerðir? Erum við að búa til veikar kópíur þegar við fremjum gjörning sem við höfum framið áður? Og maður getur líka spurt sig hvort gjörningur sem framinn hefur verið sé einungis æfing fyrir þann sem verður framinn seinna. Eða fer endurgerð á gjörningi upp á móti kjarna gjörningarlistar? Kannski eru þetta allt kópíur; því listaverk eru kópíur eða endurgerðir af raunveruleikanum. Þá er hver endurgerð öðruvísi og gefur þann möguleika að skapa nýja reynslu og sögu. Með kveðju Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir In english The night of the lost artwork and artworks that have only remained an idea, The nights of the lost artwork are meant to gather and collect documentation of performance art that have not been showed in Iceland, have not been showed at all or new work that is still just an idea. These nights are also meant to research how new forms of temporality re-frame and re-examine ideas about documentation. And we can also ask ourselves; How performance art, which is something that happens between ‘physical expression’ and ‘the viewer and the artist psychological experience of what is about to become’ is presented as an artifact. Analyzing the core of performance art is very tricky. How does one re-enact a performance and what happens to the performance when it is re-created? Are we making weak copies when we re-create a performance work that we have performed before? Or you could also ask yourself was the original performance only a rehearsal for the second one? Is re-creating performance going against it´s own ontology? Maybe it´s all copies; works of art are copies or recreations of nature (reality). But given that we can suggest that every copy is different, we are giving a chance to create new experiences and history. With all the best Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir Artíma gallerý BYOB
Þér og þínum er hér með boðið á Kvöld hinna glötuðu verka og verka sem enn eru föst í formi hugmyndar
sem verður þann 6 júní í Artíma Gallerý kl 19:30 

kvöld þetta er númer 2 í röð margra þar sem listamenn sýna verk sem hafa ekki verið sýnd á Íslandi, eru endurgerð eða hreinlega eru enþá á hugmyndarstigi.

Það kostar 500 kr inn enn sá peningur rennur óspart til listamanna kvöldsins.

Listamenn kvöldsins eru:
Saga Sigurðardóttir
Erik Hirt
Sigrún Guðmundsdóttir
Katrín I K H J Hirt
Eva Ísleifsdóttir
og fl……

Kvöld hinna glötuðu verka eru ætluð til þess að safna gögnum um verk sem gerð hafa verið og engar heimildir eru til um, sem hafa kannski aldrei verið framin, eða þá ný verk sem ennþá eru á hugmyndarstiginu.Þessi kvöld eru líka ætluð til þess að rannsaka hvernig ný form af tímabundsleika (temporality) verða til og endurramma hugmyndir um gagnasöfnun. Og við getum einnig velt þessu fyrir okkur: Hvernig gjörningarlist, sem verður til milli “líkamlegrar tjáningar” og “sálrænnar reynslu áhorfandans og listamanns af því sem mun gerast”, er síðan sýnd sem listaverk (artifact) í galleríi, vefsíðu eða inni á listastofnun.

Það er vandmeðfarið að greina kjarna gjörningarlistar. Hvernig fer það fram og hvað gerist þegar gjörningar eru endurgerðir? Erum við að búa til veikar kópíur þegar við fremjum gjörning sem við höfum framið áður? Og maður getur líka spurt sig hvort gjörningur sem framinn hefur verið sé einungis æfing fyrir þann sem verður framinn seinna. Eða fer endurgerð á gjörningi upp á móti kjarna gjörningarlistar? Kannski eru þetta allt kópíur; því listaverk eru kópíur eða endurgerðir af raunveruleikanum. Þá er hver endurgerð öðruvísi og gefur þann möguleika að skapa nýja reynslu og sögu.

Með kveðju Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir

In english

The night of the lost artwork and artworks that have only remained an idea, The nights of the lost artwork are meant to gather and collect documentation of performance art that have not been showed in Iceland, have not been showed at all or new work that is still just an idea. These nights are also meant to research how new forms of temporality re-frame and re-examine ideas about documentation. And we can also ask ourselves; How performance art, which is something that happens between ‘physical expression’ and ‘the viewer and the artist psychological experience of what is about to become’ is presented as an artifact.

Analyzing the core of performance art is very tricky. How does one re-enact a performance and what happens to the performance when it is re-created? Are we making weak copies when we re-create a performance work that we have performed before? Or you could also ask yourself was the original performance only a rehearsal for the second one? Is re-creating performance going against it´s own ontology? Maybe it´s all copies; works of art are copies or recreations of nature (reality). But given that we can suggest that every copy is different, we are giving a chance to create new experiences and history.

With all the best Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir

Artíma gallerý
BYOB

Heil/l og sæl/l kæri  listamaður 

Við óskum eftir þáttöku þinni á tilrauna gjörninga kvöldi nr 2 í Artíma gallerý þann 6 júní 2012.
Viðburður er hugsaður sem vettvangur fyrir verk sem enginn veit um og eða verk sem hafa ekki enþá fengið tækifæri á að verða til. Kvöldið í heild sinni verður um 3 tímar á lengd og allt sem fer fram verður tekið upp, heimildaskráð. Katrín ásamt fleirum er að vinna að sjónrænni framleiðslu á íslenskri myndlist og kemur til með að taka smá viðtal við hvern og einn listamann sem kemur fram.
Allt efnið verður síðan sett sama í þátt sem verður sýndur á contemporary.is sem er vefsíða sem inniheldur bara myndlistartengd sjónvarpsefni um íslenska myndlist. Kvöldið á að vera afslappað, við sjáum þetta sem einskonar frásagnar kvöld: (eins og Nýló og Víðsjá hafa gert). Gagnasöfnun á gjörningum. Auglýsingar og tilkynningar fyrir viðburðinn fara af stað á mánudaginn og þá verður kominn mynd á þann hóp listamanna sem ákveða að taka þátt.
Við vonumst eftir þinni þáttöku.
Endilega láttu okkur vita sem fyrst í tölvupósti 
Katrín & Eva & Artíma gallerí
Kvöld hinna glötuðu verka eru ætluð til þess að safna gögnum um verk sem gerð hafa verið og engar heimildir eru til um, sem hafa kannski aldrei verið framin, eða þá ný verk sem ennþá eru á hugmyndarstiginu.
Þessi kvöld eru líka ætluð til þess að rannsaka hvernig ný form af tímabundsleika (temporality) verða til og endurramma hugmyndir um gagnasöfnun. Og við getum einnig velt þessu fyrir okkur: Hvernig gjörningarlist, sem verður til milli “líkamlegrar tjáningar” og “sálrænnar reynslu áhorfandans og listamanns af því sem mun gerast”, er síðan sýnd sem listaverk (artifact) í galleríi, vefsíðu eða inni á listastofnun. Það er vandmeðfarið að greina kjarna gjörningarlistar. Hvernig fer það fram og hvað gerist þegar gjörningar eru endurgerðir? Erum við að búa til veikar kópíur þegar við fremjum gjörning sem við höfum framið áður?

Og maður getur líka spurt sig hvort gjörningur sem framinn hefur verið sé einungis æfing fyrir þann sem verður framinn seinna. Eða fer endurgerð á gjörningi upp á móti kjarna gjörningarlistar? Kannski eru þetta allt kópíur; því listaverk eru kópíur eða endurgerðir af raunveruleikanum. Þá er hver endurgerð öðruvísi og gefur þann möguleika að skapa nýja reynslu og sögu.

Með kveðju Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir
In english  
The night of the lost artwork and artworks that have only remained an idea The nights of the lost artwork are meant to gather and collect documentation of performance art that have not been showed in Iceland, have not been showed at all or new work that is still just an idea. These nights are also meant to research how new forms of temporality re-frame and re-examine ideas about documentation. And we can also ask ourselves; How performance art, which is something that happens between ‘physical expression’ and ‘the viewer and the artist psychological experience of what is about to become’ is presented as an artifact. Analyzing the core of performance art is very tricky. How does one re-enact a performance and what happens to the performance when it is re-created? Are we making weak copies when we re-create a performance work that we have performed before? Or you could also ask yourself was the original performance only a rehearsal for the second one? Is re-creating performance going against it´s own ontology? Maybe it´s all copies; works of art are copies or recreations of nature (reality). But given that we can suggest that every copy is different, we are giving a chance to create new experiences and history. With all the best Katrín I. H. J. Hirt & Eva Ísleifsdóttir 

Næstkomandi laugardag, 26. maí kl.15, verður listamannaspjall vegna sýningarinnar „Texti um listaverk er sjálfstætt verk“.

///

Sýningin Texti um lisaverk er sjálfstætt verk er hugarfóstur Katrínu I. Jónsdóttur Hjördísardóttur myndlistarmanns. Verkefnið hófst á því að Katrín óskaði eftir þátttöku frá meðlimum Atríma gallerí sem eru allt nemendur í Listfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið sjálft þ.e. upphafsferli sýningarinnar, var ósk Katrínar að biðja áhugasama um að skrifa texta út frá hennar eigin verkum sem eru frá tímabilinu 2009 – 2012.

Út frá þessu verkefni spratt ákveðin tilraun þar sem útkoman var ekki fyrirsjáanleg fyrr en í lok ferlisins. Þessi tilraun sem sækir sinn innblástur út frá því sjónarmiði að upplifun og túlkun, ásamt textagerð í þessu samhengi, getur verið ótrúlega einstaklingsbundin – enginn einn skilningur, nálgun eða túlkun getur verið rétt eða röng fyrir hvert og eitt listaverk.

Katrín kynnti eigin verk fyrir þátttökum með það að leiðarljósi að hver og einn mundi því nálgast verk hennar út frá eigin forsendum. Út frá þessari nálgun verður útkoman óráðin og ólík. Textarnir verða sýndir sem sjálfstæð verk á sýningunni sem og kjarni hennar.
Með þessu kollvarpar Katrín hlutverkaskipuninni í þessari sýningu. Hún sem listamaður gegnir hlutverkinu sýningarstjóri og texaverk meðlima Atríma gallerís verða að sjálfstæðum verkum ásamt að höfundar þeirra fara í hlutverk listamanna.


Sýningarstjórar / myndlistamenn:
Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Halla Björk Kristjánsdóttir, Hildur Jörundsdóttir, Sólveig Ása B. Tryggvadóttir og Þuríður Sverrisdóttir.Hildur Rut Halblaub
Kynningarfulltrúi.

Texti um myndlistaverk er sjálfstætt verk

Næstkomandi laugardag, 26. maí kl.15, verður listamannaspjall vegna sýningarinnar „Texti um listaverk er sjálfstætt verk“.

///

Sýningin Texti um lisaverk er sjálfstætt verk er hugarfóstur Katrínu I. Jónsdóttur Hjördísardóttur myndlistarmanns. Verkefnið hófst á því að Katrín óskaði eftir þátttöku frá meðlimum Atríma gallerí sem eru allt nemendur í Listfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið sjálft þ.e. upphafsferli sýningarinnar, var ósk Katrínar að biðja áhugasama um að skrifa texta út frá hennar eigin verkum sem eru frá tímabilinu 2009 – 2012.

Út frá þessu verkefni spratt ákveðin tilraun þar sem útkoman var ekki fyrirsjáanleg fyrr en í lok ferlisins. Þessi tilraun sem sækir sinn innblástur út frá því sjónarmiði að upplifun og túlkun, ásamt textagerð í þessu samhengi, getur verið ótrúlega einstaklingsbundin – enginn einn skilningur, nálgun eða túlkun getur verið rétt eða röng fyrir hvert og eitt listaverk.

Katrín kynnti eigin verk fyrir þátttökum með það að leiðarljósi að hver og einn mundi því nálgast verk hennar út frá eigin forsendum. Út frá þessari nálgun verður útkoman óráðin og ólík. Textarnir verða sýndir sem sjálfstæð verk á sýningunni sem og kjarni hennar.
Með þessu kollvarpar Katrín hlutverkaskipuninni í þessari sýningu. Hún sem listamaður gegnir hlutverkinu sýningarstjóri og texaverk meðlima Atríma gallerís verða að sjálfstæðum verkum ásamt að höfundar þeirra fara í hlutverk listamanna.


Sýningarstjórar / myndlistamenn:
Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Halla Björk Kristjánsdóttir, Hildur Jörundsdóttir, Sólveig Ása B. Tryggvadóttir og Þuríður Sverrisdóttir.Hildur Rut Halblaub
Kynningarfulltrúi.

MEET THE LOCALS

//English version below//

MEET THE LOCALS 4. – 6. maí 2012

Artíma gallerí, Skúlagötu 28 (innangengt af Nýlistasafninu)

Opnun föstudaginn 4. maí kl. 17

Sýningin verður opin frá 5. – 6. maí, frá kl. 12 – 17

Sýningarstjóraspjall verður sunnudaginn 6. maí kl. 15

MEET THE LOCALS er íslenskt og skoskt samstarfsverkefni sem efnt var til af myndlistarkonunum Evu Ísleifsdóttur og Rakel McMahon. Markmið þessa samstarfsverkefnis, sem væri best lýst sem listamannaskipti, er að mynda sýningarvettvang þar sem íslenskir og nú skoskir listamenn heimsækja landið, kynnast þjóðinni og vinna í kjölfarið að samsýningu á erlendum grundvelli. Undanfara sýningarinnar var ýtt úr vör í september 2011 þegar fimm íslenskir myndlistarmenn opnuðu sýningu í The Old Abulance Depot í Edinborg undir yfirskriftinniMY FRIEND THE FOREIGNER. Núna í maí sækja fimm skoskir listamenn Ísland heim, það eru þau; Alisa Lochhead, Katie Orton, Luke Cooke-Yarborough, Shona Macnaughton og Calvin Laing.

MEET THE LOCALS opnar 4. maí í Artíma gallerí og mun sýna verk þessara fimm skosku listmanna. Með verkum sínum taka listamennirnir á yfirskrift sýningarinnar og fjalla meðal annars um staðbundna sjálfsímynd og menningu, umhverfisþætti og sjálfbærni og hvernig lönd framandgera eigin menningu erlendis, því má gera má ráð fyrir fjölbreyttri sýningu.

Sunnudaginn 6. maí verður haldið listamannaspjall í umsjón þeirra Hildar Rutar og Karinu Hanney, gefst þá áhorfendum tækifæri til að spyrja listmennina um sýninguna og aðkomu þeirra að verkefninu. Eva og Rakel verða einnig á staðnum til þess að svara spurningum varðandi aðdraganda og framhald verkefnisins. Sýningin stendur aðeins til 6. maí. Verið hjartanlega velkomin!

Sýningarstjórar sýningarinnar eru þær Eva Ísleifsdóttir, Hildur Rut Halblaub, Karina Hanney Marrero og Rakel McMahon.


Read More

(Source: myfriendtheforeigner)

Stórfengleg smælki / Enormous Small items


Verið hjartanlega velkomin á sýninguna Stórfengleg smælki / Enormous Small items eftir Sigurrós Svövu Ólafsdóttur. Sýningin opnar kl: 20:00 þann 20. apríl (Sumardaginn annan) í Artíma gallerí Skúlagötu 28 (innangegnt af Nýló). Sýningarstjóri sýningarinnar er Karina Hanney Marrero.

Í verkum Sigurrósar Svövu Ólafsdóttur kennir ýmissa grasa, hún vinnur með blandaðri tækni og nýtur þess að flakka á milli miðla, efna og stærðarhlutfalla. Stílbrögð listkonunnar endurspegla nálgun hennar á eigið umhverfi, þar sem fínlegir hlutir, lífræn form, munstur og andstæðupör eiga huga hennar allan. Á sýningunni Stórfengleg smælki / Enormous Small Items leikur Sigurrós sér að því að flakka, í efnislegum og huglægum skilningi, á milli micró- og macrócosmósa, þar sem hið smáa umbreytist í hið stóra.

Frekari upplýsingar um listakonuna má finna á: www.sigurrosola.com

————————————————————————-
Opnunartímar:

Fös. 20. apríl - 20:00-22:00 - Opnun
Lau. 21. apríl - 12:00-17:00
Sun. 22. apríl – 12:00-17:00
Þri. 24. apríl - 13:00-17:00
Mið. 25. apríl - 13:00-17:00 
Fim. 26. apríl - 13:00-17:00
Fös. 27. apríl - 13:00-17:00
Lau. 28. apríl - 12:00-17:00
Sun. 29. apríl - 12:00-17:00 – Síðasti sýningardagurinn
————————————————————————-

Artíma gallerí sýningarstjórarekið nemendagallerí. Í galleríinu gefst listfræði/safnafræðinemum veigamikið tækifæri til að kynnast gallerí starfsemi og koma að undirbúningsferli sýninga og taka jafnframt virkan þátt í uppbygginu á myndlistarvettvangi Reykjavíkurborgar. Artíma gallerí er sýningarstjóra rekið gallerí og skapar þar með nýjan vinkil í þróun samtímalistar.

Frekari upplýsingar um Artíma má finna á: http://artimagalleri.tumblr.com/


art PARK(ing) Day í Artíma 20. október - 4. nóvember
Geðveik list
ARTÍMAsmartím kynnir „NÆLONSOKKAR og HORN“
Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar nýs sýningartímabils Artíma gallerís
Texti um myndlistaverk er sjálfstætt verk
MEET THE LOCALS
Stórfengleg smælki / Enormous Small items

About:

Artíma Gallerí er rekið af nemendum við Háskóla Íslands og hefur það sem aðalatriði að ávalt sé sýningarstjóri með hverri sýningu. Á stuttum tíma hefur Artima Gallerí skapað sér sess sem sýningarrými fyrir grasrótarstarfsemi í listum.

Artíma Gallerí is a curator run gallery managed by students of University of Iceland. The galley is rapidly growing and has become an important ground for various grassroots art events.

Við erum með 'like' síðu á Facebook þar sem viðburðir eru auglýstir. Með því að smella á 'Á döfinni' geturðu fundið okkur á Facebook.

Following: